Nefndir og ráð
Upplýsing leitar að öflugu og framsýnu fólki til starfa í alls konar nefndir og ráð á vegum félagsins.
 Okkur dreymir um að endurlífga tímaritið okkar Bókasafnið á rafrænu formi, höfðar það til þín?
Upplýsing á fulltrúa í eftirfarandi ráðum og nefndum, ef einhver þeirra höfðar til þín væri gott að vita af því þegar kemur að því að tilnefna á ný:
- Blái skjöldurinn
- Íslensk málnefnd
- Bókasafnaráð
- ALMA Astrid Lindgren barnabókaverðlaunin
- Höfundarréttarráð
- Undirbúningsnefnd bókasafnsdagsins
- Undirbúningsnefnd Landsfundar
- Undirbúningsnefnd Málþings Upplýsingar
- Ritnefnd Bókasafnsins
|