Maí / júní 2021
Komið þið sæl
Þetta er síðasta fréttabréf annarinnar frá ráðgjafardeild Fjölmenntar. Fréttabréfið hefur verið sent út einu sinni í mánuði og segir frá því helsta sem er á döfinni hverju sinni í bland við fræðslumola.
Markmið fréttabréfsins er að stuðla að því að þátttakendum nýtist námið sem best og að kynna möguleika í námi fyrir fólk með þroskahömlun og/eða á einhverfurófi.
Anna Soffía Óskarsdóttir, Helle Kristensen og Jarþrúður Þórhallsdóttir
ráðgjafar
Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð
|